Aldrei selt á netinu áður?

Hjá okkur er það ekkert mál, kerfið hentar vel fyrir byrjendur sem og þá sem eru lengra komnir.


Karfa.is er einföld leið til að opna vefverslun. Boðið er upp á sérsniðnar lausnir en líka staðlaðar lausnir sem þýðir að einstaklingur með góða hugmynd að verslun getur byrjað reksturinn í sófanum heima og verið kominn með netbúð í loftið innan örfárra mínútna án tæknilegrar þekkingar. Áskrift innifelur meðal annars aðganga að vefverslunarkerfinu ásamt hýsingu og tölvupóstföngum.

Til eru fyrirframhönnuð verslunarútlit sem áskrifendur geta valið um en einnig er hægt að fá sérhönnuð útlit að óskum og þörfum kaupanda.

Ertu þegar að selja á netinu?

Ekkert mál. Við færum núverandi vefverslun þína yfir í okkar vefverslunarkerfi frítt!


Er núverandi vefverslunarkerfi ekki að standast kröfur eða hefur þú vaxið umfram getu þess?. Það er auðvelt að færa sig yfir til okkar, starfsmenn Karfa.is færa allar vörur, vöruflokka og annað efni á núverandi vefverslun þinni yfir til okkar án endurgjalds.

Hafðu samband við okkur í síma 547-4000 eða í gegnum netfang okkar karfa@karfa.is strax í dag og sjáum hvað við getum gert fyrir þig eða þitt fyrirtæki.

Hafa samband


EINFALT EN ÖFLUGT

Um leið og þú skráir þig inn getur þú með auðveldum hætti haft fullkomna yfirsýn yfir allt sem við kemur þinni vefverslun.


 • Pantanir
 • Vöruflokkar
 • Birgðarstjórnun
 • Afsláttarkjör
 • Framleiðendur
 • Blogg
 • Skýrslur
 • Greiðslumátar
 • Flutningsmátar
 • Sniðmátar
 • Útlit
 • KóðiSkoða alla eiginleika

SÉRHÖNNUN

Karfa.is er vefverslunarkerfi sem keypt er í mánaðarlegri áskrift með bókstaflega öllu sem þú þarft til þess að reka fullkomna og fallega vefverslun.

Þú getur hannað þitt eigið útlit, notað þau fjölmörgu stöðluðu útlit sem við bjóðum uppá eða látið okkur sérhanna útlit fyrir þig eða þitt fyrirtæki.

Skoða nánar

TÖLFRÆÐIN SKIPTIR ÖLLU MÁLI

Hjá okkur færðu öll þau tól sem þú þarft til að hafa góða yfirsýn yfir þinn rekstur.

VALFRELSI Í GREIÐSLUGÁTTUM

Þú þekkir þinn rekstur betur en nokkur annar. Í stað þess að neyða þig til að notast við ákveðna greiðslugátt þá trúum við á valfrelsi, í samstarfi við allar helstu greiðslugáttir á íslandi getur þú valið hvað hentar þér og þínum rekstri best. Þitt er valið.Pei
Borgun
Dalpay
Kortaþjónustan
Netgíró
Valitor

REKSTURINN Í VASANUM


Frelsið er yndislegt, vefverslunarkerfið okkar virkar á öllum snjallsímum og spjaldtölvu. Þannig getur þú tekið reksturinn með þér hvert sem er hvenær sem er.Skoða alla eiginleika